Tilgreinir mælieiningu fyrir vöruna eğa forğann á sölulínunni. Svæğiğ er sjálfkrafa fyllt út meğ gildinu á vörunni eğa forğaspjaldinu. Ef reiturinn er skilinn eftir auğur şá er UNECERe20 stağalgildiğ fyrir „Piece“ (H87) sett inn í tengslum viğ sendingu rafræns skjals.
Ef tungumálskóği kemur fram í söluhaus mun forritiğ skoğa töfluna Mælieiningatexti til ağ athuga hvort şar er ağ finna lısingu á mælieiningu á réttu tungumáli. Ef svo er verğur şıtt nafn sett inn.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |