Hér er hægt að úthluta verkhluta bókunarflokkskóta verks. Til að sjá tiltæka kóða skal velja reitinn.
Bókunarflokkar verka ákvarða á hvaða fjárhagsreikninga bókast með keyrslunni Verk - Bóka VÍV í fjárhag.
Hafi bókunarflokkur verið tilgreindur á verkspjaldi sem tengist þessum verkhluta verður sá bókunarflokkur notaður fyrir þennan verkhluta að sjálfgefnu, en því má breyta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |