Opnið gluggann Verkhlutaspjald verks.

Tilgreinir ítarlegar upplýsingar um verkhluta, svo sem lýsingu verkhlutans og tegund hans, sem getur verið haus, bókun, frá-tala, til-tala eða samtals.

Hverjum verkhluta tilheyrir eitt spjald. Hvert spjald hefur tvo flýtiflipa með mismunandi tegundum upplýsinga um verkhlutann.

Margir reitanna í glugganum Verkhlutaspjald verks eru einnig í glugganum Verkhlutalisti verks. Setja má upp verkhluta í hvorum þessara glugga sem er. Sé verkhluti settur upp í glugganum Verkhlutalisti verks er verkhlutaspjald sett upp sjálfkrafa fyrir þann verkhluta.

Ábending

Sjá einnig