Tilgreinir verkhluta sem flokka á saman viđ útreikning á Verk í vinnslu (vÍv) og viđ samţykki.

Í hverjum verkhlutahópi ţarf ađ vera eitt verk sem uppfyllir tvö skilyrđi:

Hafi engir verkhlutar VÍV-samtölu stillta á Samtals stillist Samtals sjálfkrafa á síđustu verkhlutalínu viđ fyrsta VÍV-útreikning.

Eftirfarandi tafla lýsir valkostunum ţremur:

Valkostur Lýsing

Auđur

Haft autt ef verkhlutinn er hluti af hópi verkhluta.

Samtals

Skilgreinir sviđ eđa hóp verkhluta sem eru innifaldir í VÍV og samţykkisútreikningi. Innan flokksins mun hver verkhluti međ Tegund verkhluta stillt á Bókun tekinn međ í VÍV-samtölunni, nema ađ reiturinn VÍV-samtala er stilltur á Útilokađ.

Útilokađ

Á ađeins viđ verk međ verkhlutategund verks sem Bókun. Verkiđ er ekki tekiđ međ ţegar í verk í vinnslu og samţykktir eru reiknađar.

Viđbótarupplýsingar

Eftirfarandi dćmi sýnir hvernig reiturinn VÍV-Samtala virkar. Í dćminu ađ ofan hefur verkhlutunum veriđ skipađ í tvo VÍV-flokka:

  • 1000 til og međ 1299: VÍV verđur reiknađ út fyrir ţennan verkhlutaflokk sér. Tvö af verkunum, 1010 og 1110, eru hinsvegar ekki höfđ međ í VÍV útreikningnum.
  • 1300 til og međ 1399: VÍV verđur reiknađ út fyrir ţennan verkhlutaflokk sér.

Verkhlutanr. verks Lýsing Verkhlutategund verks VÍV-samtala

1000

Undirbúningur

Frá-tala

<autt>

1010

    Hreingerning

Bókun

Útilokađ

1099

Undirbúningur í heild

Til-tala

<autt>

1100

Teppalagning

Frá-tala

<autt>

1110

    Límbera gólf

Bókun

Útilokađ

1120

    Leggja teppi

Bókun

<autt>

1199

Teppalagning í heild

Til-tala

<autt>

1 200

Frágangur

Frá-tala

<autt>

1210

    Ryksuga teppi

Bókun

<autt>

1299

Frágangur í heild

Til-tala

Samtals

1300

Villuleiđrétting

Frá-tala

<autt>

1310

    Villuleiđrétting

Bókun

<autt>

1399

Villuleiđrétting í heild

Til-tala

Samtals

Ábending

Sjá einnig