Tilgreinir afmörkun til ađ rađa samtölureitum eftir bókunardagsetningu. Afmörkun samkvćmt bókunardagsetningu er einungis beitt á heildarreiti verkhlutans sem koma úr verkfćrslunum: Notkun (heildarkostnađur), Notkun (heildarverđ), Samningur (reikningsfćrt verđ) og Samningur (reikningsfćrđur kostnađur).

Ef upphafs- og lokadagsetning tímabils er í ţessum reit, munu gildin í reitunum sýna hreyfingu verkhlutans á ţví tímabili.

Tilgreina má dagsetningu eđa tímabil.

Til ađ sjá hvernig slá má inn dagsetningu eđa tímabil fyrir afmarkanir er smellt hér.

Ábending

Sjá einnig