Opnið gluggann Samsetningarpöntun.

Sýnir upplýsingar um samsetningarpöntun, þar á meðal hversu margar vörur á að setja saman og hvaða íhluti eða forða á að nota.

Notið þessa skýrslu sem leiðbeiningar til starfsmanna sem bera ábyrgð á samsetningu varanna í samsetningarpöntuninni. Línurnar í hlutanum Uppskrift má nota sem tiltektarlista.

Samsetningarpöntun skýrsluna má bæði nota við ferli samsetningar á lager og samsetningar eftir pöntun. Ef vörur eru afhentar um leið og þær eru settar saman skal byggja tínslu á skýrslu sem er helguð samsetningu í pöntun. Sjá skýrsluna Tiltektarleiðbeiningar fyrir nánari upplýsingar.

Ábending

Sjá einnig