Opnið gluggann Verkbeiðni.

Skráir raunverulegt vörumagn eða tíma sem notaður er í tengslum við sölupöntunina. Til dæmis getur fylgiskjalið nýst starfsfólki sem framkvæmir hvers kyns úrvinnslu í tengslum við sölupöntunina. Einnig er hægt að flytja það út í Excel ef vinna þarf frekar úr gögnum sölulínunnar.

Í sölupöntunum þar sem einhver vinna fer fram eins og samsetning, uppsetning eða annað, áður en sölupöntuninni er lokið býður kerfið hentuga útprentun. Prentaða fylgiskjalið "Verkbeiðni" er tæki fyrir starfsfólk til að taka með sér verktengdar sölupantanaupplýsingar og skila handskrifuðum gildum á skjalinu fyrir hugsanlega uppfærslu á sölupöntuninni - ef reikningsfæra á þau gildi með sölupöntuninni. Að öðrum kosti geta gildin speglað innri vöru- og tímanotkun sem á ekki að reikningsfæra á viðskiptamanninn en sem bóka þarf í birgðabók eða forðabók. Verkbeiðniskjalið getur þjónað eftirtöldum tilgangi:

Verkbeiðniskjalið er prentað með forstilltum sölupantanagögnum. hefur eftirfarandi auða reiti til að færa inn raunmagn sem er notað við vinnuna:

Valkostir

Prenta í Excel: Einnig er hægt að flytja gögnin í verkbeiðniskjalinu beint út í Excel þegar stutt er á Prenta eða Forskoðun. Til að gera þetta virkt þarf að setja gátmerki í reitinn Flytja út í Excel á flýtiflipanum Valkostir.

Ábending

Sjá einnig