Opnið gluggann Vrhús - Móttaka.

Sýnir vörumagn sem á að vera á vöruhúsamóttökunni. Þann lista er hægt að nota við rauneftirlit til að merkja við magn sem kann að vanta áður en vöruhúsamóttakan er uppfærð með magninu sem var móttekið í raun.

Þegar vöruhúsamóttakan sem skoðuð var er bókuð er einnig hægt að prenta skýrsluna Vöruh. - Bókuð móttaka sem nota má sem lista yfir magn sem er raunverulega móttekið og á að ganga frá.

Til að opna skýrsluna óafmarkaða úr yfirlitssvæðinu er smellt á Vöruhús, Áætlun & Framkvæmd og síðan Móttaka.

Til að opna skýrsluna afmarkaða á skjal er smellt á Prenta úr viðkomandi vöruhúsamóttöku.

Ábending