Opnið gluggann Vöruh. - Bókuð móttaka.
Sýnir lista yfir vörumagn sem er bókað sem raunverulega móttekið í vöruhúsamóttöku. Starfsfólk vöruhúss getur notað skýrsluna sem lista yfir vörur sem ganga skal frá ef aðgerðin Frágangur er ekki notuð. Skýrsluna má prenta úr vöruhúsamóttöku þegar bókað er með aðgerðinni Bóka og prenta.
Úr vöruhúsamóttöku er einnig hægt að prenta skýrsluna Vöruh.móttaka en athuga skal að skýrslan inniheldur allar línur í vöruhúsamóttöku og kann því að vera að hún sýni ekki það sem er móttekið í raun.
Til að opna skýrsluna óafmarkaða úr yfirlitssvæðinu er smellt á Vöruhús, smellt á Skjöl og síðan Vöruh.bókuð móttaka.
Til að prenta skýrsluna afmarkaða á vöruhúsamóttöku er aðgerðin Bóka og prenta notuð þegar vöruhúsamóttaka er bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |