Opnið gluggann Vöruh.birgðir-Skráning - Próf.
Birtir bókarlínur í birgðabók vöruhúss. Skýrsluna má nota til að skoða niðurstöður bókunar fyrir bókun og breytingu færslubókarlína ef einhverjar villur eru sem þarfnast leiðréttingar.
Til að opna skýrsluna án afmarkana úr yfirlitssvæðinu er smellt á Vöruhús, Vöruafgreiðsla eftir pöntunum eða Vöruafgreiðsla eftir mörgum pöntunum og svo skal smella á Vöruhús birgðir - Skráning - Próf.
Til að opna skýrsluna afmarkaða í keyrslulínu skal smella á Aðgerðir, vísa á Skráning og velja svo Prufuskýrsla úr birgðabók vöruhússins sem um ræðir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |