Opnið gluggann Birgðir - Kostnaðarfrávik.
Birtir upplýsingar um valdar vörur—mælieining, staðlað innkaupsverð og aðferð kostnaðarútreiknings—svo og viðbótarupplýsingar um birgðafærslur: einingarupphæð, innkaupsverð, breytingar á kostnaðarverði (munurinn á milli einingarupphæðar og kostnaðarverðs), reikningsfært magn og mismun samtals (magn * breytingar á kostnaðarverði). Skýrslan kemur að bestum notum þegar stöðluð aðferð kostnaðarútreiknings hefur verið valin á birgðaspjaldinu.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |