Opnið gluggann Birgðir til ráðstöfunar.

Birtir lista yfir birgðir af einstökum vörum og ýmsar aðrar upplýsingar um vörurnar: magn í sölupöntun, magn í innkaupapöntun, biðpantanir frá lánardrottnum, lágmarksbirgðir og hvort þurfi að endurpanta vörur. Skýrsluna má til dæmis nota þegar ákveða þarf hvenær kaupa skuli vörur.

Valkostir

Nota birgðaeiningar: Hér er sett gátmerki ef í skýrslunni á að koma fram ráðstöfunarmagn vöru eftir birgðaeiningum.

Smellt er á hnappinn Raða til að birta röðunarlykla og ákveða í hvaða röð upplýsingarnar verða birtar í skýrslunni.

Ábending

Sjá einnig