Opnið gluggann Samn.hagn./tap - Ábyrgðarstöð.
Sýnir ábyrgðarstöðina, númer viðskiptamanns, sendist-til kóta, nafn viðskiptamanns, samningsflokkskóta, samningsnúmer, stöðu breytingar, dags. breytingar og upphæð. Hægt er að prenta allar greiningar á tapi og hagnaði af samningum sem tengjast mismunandi ábyrgðarstöðvum.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Birta sundurliðað | Valið ef skýrslan á að sýna upplýsingar um hagnaðar-/tapsfærslu samningsins. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |