Opnið gluggann Samningstilboð til undiritunar.

Sýnir samningsnúmer, nafn og aðsetur viðskiptamanns, kóta sölumanns, upphafsdagsetningu, líkindi, tilboðsupphæð og spá. Hægt að prenta allar upplýsingar um samningstilboð til undirritunar.

Valkostir

Reitur Lýsing

Spá höfð með

Valið ef hafa á spá með í samningstilboðunum sem á að undirrita í skýrslunni.

Ábending

Sjá einnig