Opnið gluggann Þjónustuskjal - Prófun.

Sýnir og vottar bókunardagsetningar sem eru sem tilgreindar eru í þjónustuskjölunum, og athugar hvort eitthvað bíði bókunar. Hægt er að nota skýrsluna til þess að prófa þjónustupantanir, reikninga eða kreditreikninga áður en þeir eru bókaðir.

Valkostir

Reitur Lýsing

Afhenda

Velja skal hvort bóka eigi fylgiskjölin sem verið er að prófa sem afhent eða sem afhent og reikningsfærð.

Reikningur

Velja skal hvort bóka eigi fylgiskjölin sem verið er að prófa sem reikningsfærð eða sem afhent og reikningsfærð.

Sýna víddir

Valið ef upplýsingar um víddir færslubókarlínanna eiga að vera með í skýrslunni.

Ábending

Sjá einnig