Opnið gluggann Þjónustuskjal - Prófun.
Sýnir og vottar bókunardagsetningar sem eru sem tilgreindar eru í þjónustuskjölunum, og athugar hvort eitthvað bíði bókunar. Hægt er að nota skýrsluna til þess að prófa þjónustupantanir, reikninga eða kreditreikninga áður en þeir eru bókaðir.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Afhenda | Velja skal hvort bóka eigi fylgiskjölin sem verið er að prófa sem afhent eða sem afhent og reikningsfærð. |
Reikningur | Velja skal hvort bóka eigi fylgiskjölin sem verið er að prófa sem reikningsfærð eða sem afhent og reikningsfærð. |
Sýna víddir | Valið ef upplýsingar um víddir færslubókarlínanna eiga að vera með í skýrslunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |