Opnið gluggann Þjónusta - Afhending.

Sýnir afhendingarnúmerið og -dagsetninguna, vörulýsingu og -magn, sem og nafn viðskiptamannsins, aðsetur og tengiliðarnúmer. Hægt er að prenta annað hvort allar afhendingar eða valdar afhendingar eftir að þær hafa verið bókaðar.

Valkostir

Reitur Lýsing

Fjöldi afrita

Færið inn þann fjölda afrita af afhendingunni auk frumritsins sem á að prenta. Afritin verða merkt Afrit.

Sýna kerfisupplýsingar

Valið ef upplýsingar sem eru eingöngu til innri nota eiga að koma fram í prentuðu skýrslunni.

Sýna leiðréttingarlínur

Veljið þennan reit ef skýrslan á að sýna leiðréttingarlínur sem tengjast afturköllun magnbókunar.

Sýna lotu-/raðnr.viðauka

Gátmerki er sett í þennan reit ef prenta á viðauka við skýrslu þjónustuafhendingarinnar þar sem fram koma lotu- og raðnúmer afhendingarinnar.

Ábending

Sjá einnig