Opnið gluggann Framlegð þjónustu (þjón.pantanir).
Sýnir númer viðskiptamanns, raðnúmer, lýsingu, samningsnúmer og samningsupphæð. Hægt er að prenta upplýsingar um þjónustuhagnað fyrir þjónustupantanir sem reiknast af mismuninum á milli þjónustuupphæðar og þjónustukostnaðar.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Birta sundurliðað | Valið ef skýrslan á að sýna upplýsingar fyrir hverja bókaða þjónustuafhendingu. Skýrslan sýnir engar upplýsingar um bókuðu þjónustuafhendingarnar ef gátreiturinn er ekki valinn. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |