Opnið gluggann Þjónustutilboð.
Sýnir þjónustubeiðninúmerið, stöðuna, pöntunardagsetninguna og tímann, ásamt heiti og aðsetri viðskiptamannsins. Hægt er að prenta öll þjónustutilboð eða valin þjónustutilboð.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Fjöldi afrita | Færið inn þann fjölda afrita af þjónustutilboðinu auk frumritsins sem á að prenta. |
Sýna kerfisupplýsingar | Valið ef upplýsingar sem eru eingöngu til innri nota eiga að koma fram í prentuðu skýrslunni. |
Skrá samskipti | Valið ef skrá á þjónustutilboð sem á að prenta sem samskipti og bæta þeim við töfluna Samskiptaskráningarfærsla. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |