Opnið gluggann Tengiliður - Límmiðar.
Sýnir póstmerkingar með heitum og aðsetrum tengiliðanna. Til dæmis er hægt að nota skýrsluna til að skoða tengiliðaupplýsingar áður en sölu- og markaðsherferðabréf er sent.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Snið | Hér er stærð límmiða ákveðin og í hversu mßrgum dálkum þeir eru prentaðir. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |