Opnið gluggann Tengiliður - Límmiðar.

Sýnir póstmerkingar með heitum og aðsetrum tengiliðanna. Til dæmis er hægt að nota skýrsluna til að skoða tengiliðaupplýsingar áður en sölu- og markaðsherferðabréf er sent.

Valkostir

Reitur Lýsing

Snið

Hér er stærð límmiða ákveðin og í hversu mßrgum dálkum þeir eru prentaðir.

Ábending

Sjá einnig