Opnið gluggann Fylgiskjalafærslur.

Sýnir heiti töflu, fjölda skráa, bókunardagsetningu, númer fylgiskjals, lýsingu, magn upplýsinga, gjaldmiðil, magn og færslunúmer. Hægt er að prenta út nákvæmar upplýsingar um allar færslur sem er skilað með leit í glugganum Færsluleit.

Valkostir

Reitur Lýsing

Upphæðir í SGM

Smella skal til að velja gátreitinn ef sýna á allar upphæðir í íslenskum krónum. Ef gátreiturinn er ekki valinn þá birtir skýrslan upphæðirnar í þeim gjaldmiðli sem þær voru skráðar í ásamt gjaldmiðilskóta.

Ábending

Sjá einnig