Opnið gluggann Númeraröð.
Sýnir upplýsingar um númeraraðir. Fyrir hvern númeraraðarkóta sýnir skýrslan fyrir hvað númeraröð er notuð og hvort röðin leyfir sjálfgefin númer eða handvirka númerun. Skýrslan birtir aðrar upplýsingar, eins og fyrsta og síðasta númerið í röðinni. Einnig er hægt að sjá svipaðar upplýsingar í glugganum Númeraröð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |