Opnið gluggann Færslubók - Prófun.
Sýnir færslubókarlínurnar í færslubók fjárhags og afstemmingar afstemmingarreikninganna. Hægt er að nota skýrsluna til þess að ritfæra bókarlínur og sjá hvað gerist við bókun án þess að bóka.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Sýna víddir | Valið ef upplýsingar um víddir færslubókarlínanna eiga að vera með í skýrslunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |