Tilgreinir hvort fjárhagsreikningurinn skuli hafđur međ í glugganum Afstemming í fćrslubókinni. Eigi hann ađ vera međ skal setja merki í gátreitinn. Gluggann Afstemming opnast međ ţví ađ smella á Ađgerđir, Bóka í glugganum Fćrslubók.

Afstemmingarglugginn er notađur ţegar búiđ er ađ fćra inn í fćrslubókina (en áđur en bókađ er) til ađ stemma af handbćrt fé miđađ viđ inn- og útgreiđslur dagsins.

Ábending

Sjá einnig