Opnið gluggann Samstæða - Prófa skrá.
Prófar skrá með færslunum sem verða lesnar inn í samsteypufyrirtækið. Fjárhagsfærslur fyrirtækiseiningar mynda þetta gagnasafn.
Skýrslan vinnur úr bókuðum fjárhagsfærslum í fjárhagsgögnum fyrirtækiseiningarinnar. Skýrslan sýnir einnig fjárhagslykla og altækar víddir sem eiga að mynda samstæður í töflunni Fyrirtækiseining. Þessir reikningar og víddir eru ekki í samstæðufyrirtækinu.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Skrársnið | Velja skal snið skrár sem flytja á inn. |
Skrárheiti | Færa skal inn heiti skrár sem á að lesa inn. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |