Opnið gluggann VSK - Dagbók.

Sýnir VSK-færslurnar sem fóru í fjárhagsdagbók í tengslum við bókun. VSK-færslur skiptast í samræmi við fjárhagsdagbók. Með afmörkun má velja þær færslur í dagbókum sem notandi vill skoða. Skýrslan prentar mikið magn upplýsinga ef gerðar eru margar færslur og engin afmörkun verið sett.

Skýrslan skráir það efni sem er að finna undir dagbókarnúmeri í tengslum við innri eða ytri endurskoðun.

Valkostir

Reitur Lýsing

Sýna upph. í öðrum skýrslugjaldmiðli

Valið ef birta á skýrsluupphæðir í öðrum skýrslugjaldmiðli.

Ábending

Sjá einnig