Opniđ gluggann Kostn.upp. stađa/áćtlun.
Sýnir samanburđ stöđunnar viđ áćtlunartölurnar og reiknar frávik og prósentufrávik í núverandi reikningstímabili, uppsafnađa fjárhagstímabilinu og reikningsárinu.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagsetning(Rauntímabil) | Fćra inn upphafsdagsetningu. |
Lokadagsetning(Rauntímabil) | Fćra inn lokadagsetningu. |
Upphafsdagur árs(Reikningsár) | Fćra inn upphafsdagsetningu reikningsársins. |
Lokadagsetning árs(Reikningsár) | Fćra inn lokadagsetningu reikningsársins. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ skýrslur eru í Skođa prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á ađ skođa og prenta skýrslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |