Opnið gluggann Forðadagbók.
Hér koma fram bókaðar forðabókarfærslur sem eru flokkaðar og skipt niður eftir dagbókarnúmerum. Hægt er að ákveða hvaða færslur óskað er eftir að sjá með því að nota afmörkun. Skýrslan sýnir mikið magn upplýsinga ef gerðar hafa verið margar færslur og engin afmörkun verið sett.
Í Forðabók má tilgreina að skýrslan prenti um leið og er bókað. Skýrsluna má nota til að skrá efni dagbókar fyrir innri eða ytri endurskoðun.
Reitirnir Heildarverð og Heildarkostnaður eru lagðir saman við lok hverrar dagbókar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |