Opnið gluggann Verk á viðskiptamann.

Þessi skýrsla sýnir lista yfir öll verk, flokkuð eftir viðskiptamönnum. Hún gerir kleift að bera saman tímasett verð, prósentu lokinna verka, reikningsfært verð og prósentu reikningsfærðra upphæða fyrir hvern viðskiptamann sem reikningsfært er á.

Upphæðirnar eru reiknaðar í millisamtölu fyrir hvern viðskiptamann. Við lok skýrslu eru allar upphæðir lagðar saman.

Ábending

Sjá einnig