Opnið gluggann Reikningatillögur verka.

Þessi skýrsla sýnir lista yfir öll verk, flokkuð eftir viðskiptamönnum. Hún sýnir hversu mikið þegar hefur verið reikningsfært á viðskiptamanninn, og hve mikið eftir er að reikningsfæra (tillaga um útgáfu reikninga).

Við lok skýrslu eru allar upphæðir lagðar saman.

Valkostir

Reitur Lýsing

Gjaldmiðill

Velja skal hvort gjaldmiðillinn er tilgreindur sem Staðbundinn gjaldmiðill eða Erlendur gjaldmiðill.

Ábending

Sjá einnig