Opnið gluggann Reikningatillögur verka.
Þessi skýrsla sýnir lista yfir öll verk, flokkuð eftir viðskiptamönnum. Hún sýnir hversu mikið þegar hefur verið reikningsfært á viðskiptamanninn, og hve mikið eftir er að reikningsfæra (tillaga um útgáfu reikninga).
Við lok skýrslu eru allar upphæðir lagðar saman.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Gjaldmiðill | Velja skal hvort gjaldmiðillinn er tilgreindur sem Staðbundinn gjaldmiðill eða Erlendur gjaldmiðill. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |