Opniđ gluggann Uppsetning mótreiknings.

Tilgreinir hvađa mótreikning á ađ nota ţegar bókađ er í núverandi lotu í glugganum Skráning greiđslna.

Ef nota á valinn mótreikning í hvert sinn sem glugginn Skráning greiđslna er opnađur, skal velja gátreitinn Nota sem sjálfgefinn reikning.

Valkostir

Reitur Lýsing

Mótreikningur nr.

Tilgreinir hvađa mótreikning á ađ nota fyrir greiđslur ţegar bókađ er í núverandi lotu í glugganum Skráning greiđslna.

Ef breyta á mótreikningnum í núverandi lotu, skal velja hnappinn Uppsetning í glugganum Skráning greiđslna.

Nota sem sjálfgefinn reikning

Tilgreiniđ hvort valinn mótreikningur er notađur í hvert sinn sem glugginn Skráning greiđslna er opnađur.

Ábending

Sjá einnig