Opniđ gluggann Uppsetning skráningar greiđslna.
Tilgreinir hvernig greiđslur eru međhöndlađar í glugganum Skráning greiđslna, ţar međ taliđ í hvađa fćrslubók er bókađ og á hvađa mótreikning.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Heiti bókarsniđmáts | Tilgreinir gerđ fćrslubókarinnar, til dćmis GREIĐSLA, sem greiđslur eru bókađar međ. Frekari upplýsingar eru í Sniđmát fćrslubóka. |
Heiti bókarkeyrslu | Tilgreinir undirgerđ fćrslubókarinnar, til dćmis PMT REG, sem greiđslur eru bókađar međ. Frekari upplýsingar eru í Fh.fćrslubókakeyrslur. Efni reitsins tilgreina hvađa tegund og númer mótreikninga fyllast sjálfvirkt í reitina Tegund mótreiknings og Mótreikningur nr.. Gildiđ í Tegund mótreiknings er annađ hvort Bankareikningur eđa Fjárhagur. |
Mótreikningur nr. | Tilgreinir á hvađa mótreikning mótfćrsla er búin til fyrir hverja greiđslu sem er bókuđ. |
Nota sem sjálfgefinn reikning | Tilgreinir hvort nota eigi valinn mótreikning í hvert sinn sem glugginn Skráning greiđslna er opnađur. Ef gátreiturinn er ekki valinn, birtist áminning um ađ velja mótreikning í hvert sinn sem glugginn Skráning greiđslna er opnađur. Ţetta gćti skipt máli, til dćmis, ef skrá á mismunandi tegundir greiđslna á mismunandi mótreikninga. |
Nota sem sjálfgefinn reikning | Tilgreiniđ hvort vinnudagsetningin fyllist sjálfvirkt í reitinn Dagsetning móttöku ţegar byrjađ er ađ fćra inn greiđsluupplýsingar á línu í glugganum Skráning greiđslna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |