Tilgreinir hversu margar einingar samsetningaríhlutarins eru tiltækar á lokadegi samsetningarpöntunarinnar.
Horrat-gildið er reiknað út á eftirfarandi hátt:
birgðir - brúttóþarfir (án núverandi línu) + tímasettar móttökur - frátekningar
Til athugunar |
---|
Gildið í þessum reit felur ekki í sér magn sem er sýnt í gildandi samsetningarpöntuninni sjálfri. Þess vegna getur það verið frábrugðið samtölu birgðahöfuðbókafærslnanna sem birtist þegar reiturinn er valinn. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |