Opnið gluggann Samsetning tiltæk.

Sýnir sundurliðaðar ráðstöfunarupplýsingarnar fyrir samsetningarvöruna í flýtiflipanun Sundurliðun og samsetningaríhlutina í flýtiflipanum Línur . Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa glugga.

Glugginn Samsetning tiltæk opnast:

Upplýsingar flýtiflipa

Sýnir sundurliðaðar ráðstöfunarupplýsingarnar fyrir samsetningarvöruna, þar með talið hversu mikið af samsetningarpöntuninni er hægt að setja saman fyrir skiladagsetninguna út frá nauðsynlegum íhlutum til ráðstöfunar. Þetta birtist í reitnum Hægt að setja saman í flýtiflipanum Upplýsingar.

Gildið í reitnum Hægt að setja saman er með rauðu letri ef magnið er undir magninu í reitnum Eftirstandandi magn sem gefur til kynna að ekki eru nógu margir íhlutir tiltækir til að setja saman fullt magn.

Upplýsingar um hvaða einstakir íhlutir hafa ráðstöfunarvanda eru sýndar í flýtiflipanum Línur.

Flýtiflipinn Línur

Birtir sundurliðaðar ráðstöfunarupplýsingarnar fyrir samsetningaríhluti.

Ef einn eða fleiri samsetningaríhlutir eru ekki tiltækir endurspeglast það í reitnum Hægt að setja saman í viðkomandi línu sem magn sem er minna en magnið í Eftirstöðvar (magn) á flýtiflipanum Upplýsingar.

Ábending

Sjá einnig