Sölustjórar şurfa ağ greina veltu, brúttóhagnağ og ağrar lykilstærğir varğandi sölu meğ reglulegu millibili. Innkaupaağilar hafa meiri áhuga á ağ greina innkaupamagn, fylgjast meğ frammistöğu birgja og innkaupaverği. Vöru- og birgğastjórar şurfa hins vegar upplısingar um birgğaveltu, greiningu á hreyfingu birgğa og upplısingar um birgğavirği.

Hægt er ağ nota greiningarskırslur til ağ stofna sérsniğnar skırslur sem byggğar eru á upplısingum um bókağar færslur, t.d. sölu, innkaup, millifærslur og birgğaleiğréttingar. Í sérsníğanlegri skırslu getur notandi sameinağ, boriğ saman og sett fram frumgögnin sem eru upprunnin í birgğafjárhag (meğ tengdum virğisfærslum) á ımsan şann hátt sem hann kıs. Greiningarskırslan er şví mjög svipuğ veltitöfluskırslu í Microsoft Excel.

Dæmi

Hægt er ağ stofna sérsniğna skırslu sem tekur fyrir lykilreikninga og heildarveltu şeirra bæği í magni og upphæğum, brúttóhagnağ og brúttóhagnağarhlutfall í gildandi mánuği, og fá samanburğ viğ niğurstöğur fyrri mánağa eğa sama mánağar á síğasta ári, og reikna út frávik. Allt şetta er hægt ağ gera í sama yfirliti, meğ möguleika á ağ komast beint ağ orsök vandamála meğ şví ağ smella á AssistButton til ağ fá ağgang ağ upplısingum um einstakar færslur.

Greiningarskırslan er mynduğ úr hlutunum sem á ağ greina (til dæmis viğskiptamönnum, viğskiptamannaflokkum, sölumönnum o.s.frv.) sem settir eru fram sem línur og greiningarfæribreytunum, şağ er, ağferğinni sem á ağ beita viğ ağ greina hlutina, sem settar eru fram í dálkum (dæmi hagnağarútreikningar, samanburğur á sölumagni og -upphæğum yfir tímabil eğa samanburğur á rauntölum og áætlunum).

Dæmi

Hægt er ağ setja upp línur eins og şessar:

Síğan er hægt ağ setja upp dálka eins og şessa:

Uppsetning á útliti lína og dálka

Í glugganum Greiningarskırsla er hægt ağ skoğa mismunandi útlit lína og dálka eftir şví hvernig uppsetningin er. Línur eğa línusniğmát eru sett upp í glugganum Greiningarlínusniğmát. Şar er hægt ağ skilgreina heiti skırslunnar og hlutanna sem á ağ sına í línum hennar. Dálkarnir eru settir upp í glugganum Greiningardálkssniğmát. Şar er hægt ağ tilgreina heiti dálkssniğmátsins og greiningarfæribreytanna sem á ağ sına í skırslunni sem dálka. Í glugganum Greiningardálkssniğmát sınir hver lína dálk í skırslunni. Athuga skal ağ greiningarlínur og greiningardálkar eru óháğ hvort öğru.

Dæmi

Şağ fer eftir línunum og dálkunum sem hafa veriğ sett upp, en kerfiğ dregur saman niğurstöğu skırslunnar í glugganum Greiningarskırsla meğ eftirfarandi birtingu :

 

Sala gildandi mánağar

Sala síğasta mánağar

Sala síğasta mánağar í %

Tölvur

 

 

 

Skjáir

 

 

 

Varahlutir

 

 

 

Samtals

 

 

 

Til dæmis er hægt ağ setja upp eitt safn af línum og mörg af dálkssniğmátum til ağ sına annars vegar mánağarskırslu og hins vegar skırslu yfir heilt ár.