Í greiningarskýrslu eru greiningarhlutirnir sýndir í línunum. Hćgt er ađ tilgreina línurnar sem eiga ađ vera međ í greiningarskýrslunni međ ţví ađ setja upp greiingarlínusniđmát.

Í sniđmáti er safn lína sem stendur fyrir greingarlínurnar sem eru sýndar í greiningarskýrslunni. Lína getur tilgreint eina vöru eđa tiltekiđ sviđ vara, viđskiptamenn, lánardrottna eđa flokka. Einnig er hćgt ađ stofna reiknireglu í línu til ađ leggja saman allar hinar. Hćgt er ađ setja upp eins mörg dálk- og línusniđmát og ţarf og tengja ţau síđan til ađ stofna nýja greiningarskýrslu.

Uppsetning greingarlínusniđmáta

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Greiningarlínusniđmát og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Smellt er á fyrstu auđu línuna og í reitnum Heiti er fćrt inn heitiđ sem greiningarlínusniđmátiđ á ađ fá. Fćrđ er inn lýsing í reitinn Lýsing og smellt á Í lagi.

  3. Á flipanum Heim í flokknum Vinna skal velja Línur.

  4. Í glugganum Greiningarlínur eru stofnađar línur fyrir vörurnar, viđskiptamennina, lánardrottnana eđa sölumennina sem tölur óskast um í greiingarskýrslunni. Fylla verđur út reitina Tegund, Sviđ og Lýsing.

    Til athugunar

    Ţegar stofna á margar stakar línur fyrir hverja vöru, viđskiptamann o.s.frv. er einnig hćgt ađ velja viđeigandi innsetningarađgerđ til ađ fylla út alla viđkomandi reiti í línunni. Hćgt er ađ breyta línunum handvirkt ef ţess ţarf.

    Til ađ setja inn línur er fariđ í flipann Ađgerđir, flokkinn Ađgerđir og Setja inn atriđi eđa Setja inn vöruflokka valiđ.

Ábending

Sjá einnig