Í greiningarskýrslu eru greiningarfćribreyturnar sýndar sem dálkar. Hćgt er ađ tilgreina dálkana sem eiga ađ vera međ í greiningarskýrslunni međ ţví ađ setja upp greingardálkssniđmát.
Í sniđmáti er safn lína sem stendur fyrir greingardálkana sem eru sýndir í greiningarskýrslunni. Ef skilgreina á dálk ţarf ađ tengja greiningartegundarkóta viđ línuna. Ţessi greiningartegundarkóđi ákveđur ţá gerđ frumgagna í birgđafćrslunum sem greiningin verđur byggđ á. Upprunagögn innihalda kostnađ, söluupphćđ eđa magn og tengdar virđisfćrslur ţeirra. Hćgt er ađ setja upp eins mörg dálk- og línusniđmát og ţarf og tengja ţau síđan til ađ stofna nýja greiningarskýrslu.
Uppsetning greinignardálkssniđmáta
Í reitnum Leit skal fćra inn Greiningardálkssniđmát og velja síđan viđkomandi tengil.
Smellt er á fyrstu auđu línuna og í reitinn Heiti er fćrt inn heitiđ sem nýja greiningardálkssniđmátiđ á ađ fá. Fćrđ er inn lýsing í reitinn Lýsing og smellt á Í lagi.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Dálkar.
Í glugganum Greiningardálkar eru reitirnir fylltir út til ađ tilgreina dálkana sem eiga ađ vera međ í greiningarskýrslunni.
Til athugunar Ef skilgreina á dálk ţarf ađ fylla út reitinn Kóti greiningartegundar (fyrir allar tegundir dálka nema Reikniregla). Tegundirnar eru settar upp í glugganum Greiningartegundir . Til athugunar Ef Birgđafćrslur eru valdar í reitnum Fćrslutegund eru rauntölurnar afritađar úr birgđafćrslunni. Ef valdar eru Birgđaáćtlunarfćrslur eru áćtlađar tölur úr fjárhagsáćtluninni afritađar. Velja Í lagi til ađ vista breytingarnar eđa styđja á Esc-lykilinn til ađ loka glugganum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |