Opniđ gluggann Sćkja vöruskilamóttökulínur.
Sýnir bókađar söluskilamóttökur og til ađ setja skilamóttökur í kreditreikning, svo hćgt sé ađ bóka margar móttökur samtímis. Vöruskilamóttökur sem fćrđar eru inn í kreditreikning verđa ađ vera í sama gjaldmiđli.
Mikilvćgt |
---|
Ţegar vöruskilamóttökur eru reikningsfćrđar međ ţessum hćtti eru pantanirnar, sem vöruskilamóttökurnar voru bókađar úr, enn til. Hćgt er ađ eyđa ţeim međ ţví ađ keyra runuvinnsluna Eyđa reiknf. söluvöruskilapönt. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |