Hćgt er ađ fćra inn vörugjöld eins og flutnings- eđa afgreiđslugjöld og tengja ţau viđ vörurnar sem ţau tengjast.
Hćgt er ađ fćra vörugjaldiđ inn í kerfiđ á sérstökum reikning eđa á söluskjalinu ţar sem vörurnar sem kostnađurinn tengist eru birtar.
Ef tengja á kostnađarauka viđ vörur sem ţegar hafa veriđ bókađar sem vöruskilamóttökur verđur ađ nota ađgerđina Sćkja móttökulínur vöruskila.
Til ađ sćkja móttökulínur vöruskila:
Skjaliđ sem á ađ úthluta kostnađaraukanum í er opnađ og línan međ kostnađaraukanum sem á ađ úthluta er valin.
Á flýtiflipanum Línur er smellt á Ađgerđir, valiđ Lína, og síđan Skipting kostnađarauka til ađ opna gluggann Skipting kostnađarauka (sala) eđa gluggann Skipting kostnađarauka (innk.).
Í glugganum Skipting kostnađarauka á flipanum Ađgerđir í flokknum Eiginleikar veljiđ Sćkja vöruskilamóttökulínur. Ţá opnast glugginn Vöruskilamóttökulínur.
Í glugganum Móttökulínur vöruskila er listi yfir allar bókađar móttökulínur vöruskila.
Í listanum yfir bókađar vöruskilamóttökur eru valdar línurnar sem á ađ úthluta kostnađarauka.
Hćgt er ađ leita eftir nokkrum reitum. Einnig er hćgt ađ velja margar línur.
Ţegar réttar línur hafa veriđ valdar er hnappurinn Í lagi valinn til fara aftur í gluggann Skipting kostnađarauka og kostnađaraukanum úthlutađ ţađan.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |