Opnið gluggann Bókaðar samþykktarfærslur.
Sýnir upplýsingar um bókaðar samþykktarfærslur.
Til dæmis er hægt að sjá hver bað um samþykkt á færslu, hvenær það var sent, hvenær því var seinast breytt o.s.frv.
Afrit af færslunni birtist ef valið er Sýna og síðan valið Færsla.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |