Tilgreinir samþykktarfærslur til skráningar, svo sem söluskjöl, innkaupaskjöl og viðskiptamannaspjöld.

Þegar búið er að bóka fylgiskjal eru samþykktarfærslurnar úr töflunni Samþykktarfærsla fluttar í þessa töflu og tengdar bókuðum fylgiskjölum.

Reitirnir í töflunni Bókuð samþykktarfærsla eru afritaðir úr töflunni Samþykktarfærsla, fyrir utan reitinn Númer fylgiskjals.

Sjá einnig