Inniheldur samtölu gilda í reitnum Línuupphæð í öllum samningslínum sem tilheyra skráða þjónustusamningnum eða samningstilboðinu.

Kerfið afritar efni þessa reits í reitinn Árleg upphæð ef ekkert gátmerki er í reitnum Heimila ójafnaðar upphæðir. Reiturinn er einnig notaður í vinnslunni sjálfvirk skipting.

Kerfið reiknar út og uppfærir sjálfkrafa þennan reit.

Ábending