Inniheldur nettóupphæð (án reikningsafsláttarupphæðarinnar) þjónustuvörulínunnar í þeim gjaldmiðli sem kemur fram á þjónustusamningi eða samningstilboði.
Kerfið reiknar þessa upphæð með reitunum Línuvirði og Línuafsl.% þegar þjónustusamningslínan er stofnuð eða þegar þessir reitir eru uppfærðir.
Eftirfarandi reikniregla er notuð til að reikna línuupphæðina: Línuupphæð = Línuvirði - Línuvirði * Línuafsláttar% / 100.
Mikilvægt |
---|
Ef línukostnaði er breytt uppfærir kerfið gildi reitanna Afsl.upphæð línu, Línuafsl.% ogFramlegð í þjónustusamningslínunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |