Inniheldur upphæðina sem verður reikningsfærð árlega fyrir þennan þjónustusamning eða samningstilboð.

Ef ekkert gátmerki er í reitnum Heimila ójafnaðar upphæðir er efni þessa reits alltaf jafnt efni reitsins Reiknuð árleg upphæð.

Upplýsingar um það hvernig reitnum Árleg upphæð er breytt fást með því að smella hér.

Til athugunar
Ekki er hægt að undirrita eða loka þjónustusamningi ef árleg upphæð hans er neikvæð eða ekki jöfn gildinu í reitnum Reiknuð árleg upphæð. Ef árlega upphæðin er núll er aðeins hægt að undirrita eða læsa þjónustusamningi ef innihald reitsins Reikningstímabil er Ekkert.

Ábending

Sjá einnig