Opnið gluggann Upplýsingar þjónustuafhendingar.

Tilgreinir bókaða þjónustuafhendingu. Hann opnast þegar smellt er á Afhending og svo Upplýsingar í glugganum Bókaðar þjónustuafhendingar.

Í upplýsingaglugganum er einn flýtiflipi, Almennt, sem birtir upplýsingar um efnislegt innihald afhendingar, t.d. magn afhentra vara, forðastunda eða kostnaðar, sem og þyngd og rúmmál afhentra vara.

Reitirnir í glugganum sýna eftirfarandi upplýsingar:

Magn

Þessi reitur sýnir magn allra fjárhagsreikningsfærslna, vara og/eða forða í þjónustuskjalinu sem voru afhent.

Pakkningar

Þessi reitur sýnir heildarmagn afhentra pakkninga af þjónustuskjali.

Nettóþyngd

Þessi reitur sýnir heildarnettóþyngd afhentra vara af þjónustuskjali.

Brúttóþyngd

Þessi reitur sýnir heildarbrúttóþyngd afhentra vara af þjónustuskjali.

Rúmmál

Þessi reitur sýnir heildarrúmmál afhentra vara af þjónustuskjali.

Ábending

Sjá einnig