Tilgreinir afmörkunina sem sýnir yfirlit yfir fylgiskjöl með tilteknu gildi í reitnum Samningsnr.
Til að sjá lista yfir alla samninga í glugganum Þjónustusamningalisti skal velja reitinn.
Til athugunar |
---|
Í glugganum Afgreiðslustöð sjást aðeins fylgiskjöl af tegundinni sem er tilgreind í reitnum Fylgiskjalsafmörkun. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |