Opnið gluggann Tiltækur lánsbúnaður.

Inniheldur lista yfir lánsbúnað sem lánaður er tímabundið til viðskiptamanna í skiptum fyrir vörur sem verið er að þjónusta. Í reitnum Sýna allt er hægt að setja gátmerki til að sjá lista yfir alla lánsbúnað, tiltækan og útlánaðan.

Hægt er að lána viðskiptamönnum lánsbúnað úr glugganum Þjónustupöntun.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Þessum glugga er ekki hægt að breyta.

Ábending

Sjá einnig