Tilgreinir afmörkun viðgerðarstöðukóta til að skoða þjónustuverkhlutana sem samsvara þjónustuvörulínunum með tilgreindan viðgerðarstöðukóta.

Ef skoða á alla viðgerðarstöðukóta í glugganum Viðgerðarstaða er smellt á reitinn.

Ef t.d. staðan Lokið hefur verið valin í þessum reit er hægt að skoða alla þjónustuverkhlutana sem samsvara þjónustuvörulínunum með viðgerðarstöðukótann Lokið.

Til athugunar
Í glugganum Þjónustuverkhlutar er aðeins hægt að sjá þjónustuverkhlutana sem samsvara fylgiskjölum af gerðinni sem er tilgreind í reitnum Fylgiskjalsafmörkun.

Ábending