Tilgreinir afmörkunina sem gerir kleift að sjá öll þjónustverk sem samsvara fylgiskjölum af tilgreindri tegund.
Hægt er að velja milli þriggja valkosta: Pöntun, Tilboð, Allt.
Ef kosturinn Pöntun er t.d. valinn í þessum reit verður hægt að sjá alla þjónustuverkhlutana sem samsvara óbókuðu pöntununum.
Til athugunar |
---|
Í glugganum Þjónustuverkhlutar er hægt að sjá þjónustuverkhlutana sem samsvara fylgiskjölunum með auðar þjónustuvörulínur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |