Tilgreinir afmörkunina sem gerir kleift að sjá þjónustuverk sem samsvara þjónustuvörulínunum með tilgreindum gildum í reitnum Svardagsetning.

Ef í þessum reit eru upphafs- og lokadagsetningar tímabils samsvara aðeins skjöl innan þess tímabils afmörkuninni.

Ákveðnar reglur eru um innfærslu dagsetninga og dagsetningabila:

MerkingDæmiSamsvarandi skjöl

Jafnt og

15 10 02

Aðeins með svardagsetninguna 15. 10. 02.

Millibil

15 12 01..15 01 02

..15 10 02

Skjöl með svardagsetningar á tímabilinu 15.12.01 til 15.01.02, að báðum dögum meðtöldum.

Skjöl með svardagsetningu 15. 10. 02 eða fyrr.

Tímabil

p3

Skjöl með svardagsetningum á þriðja tímabili reikningsársins.

Annaðhvort eða

15 12 01|16 12 01

Með svardagsetningu annaðhvort 15.12.01 eða 16.12.02. Ef færslur eru með báðum svardagsetningum verða þær allar sýndar.

Einnig má tengja grunnformin saman:

DæmiSamsvarandi skjöl

15 15 01|01 12 01..10 12 01

Skjöl með svardagsetningu annaðhvort 15. 12. 01 eða dagsetningar milli og meðtaldar 01.12. 01og 10. 12. 01.

..14 12 01|30 12 01..

Skjöl með svardagsetningar til og með 14.12.01 eða fyrr eða frá og með 30.12.01 eða síðar, þ.e. öll skjöl nema þau sem eru með svardagsetningu frá tímabilinu 15.12.01 til 29.12.01 að báðum dögum meðtöldum.

Smella má hér til að fræðast meira um innfærslu dagsetninga .

Til athugunar
Í glugganum Þjónustuverkhlutar er aðeins hægt að sjá þjónustuverkhlutana sem samsvara skjölum af gerðinni sem er tilgreind í reitnum Fylgiskjalsafmörkun.

Ábending