Opnið gluggann Millifærslupöntun.
Tilgreinir vörur sem á að flytja frá einni birgðageymslu yfir í aðra, innan fyrirtækisins.
Millifærslupantanir fela í sér bókun vara sem afhentar frá einni birgðageymslu og bókun þeirra sem mótteknar í hinni birgðageymslunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |